Stök frétt

Þann 10. september síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi vegna fyrirhugaðs álvers Norðuráls í Helguvík. Nokkrar athugasemdir höfðu borist sem stofnunin tók afstöðu til. Gerðar voru athugasemdir um ýmis atriði, þar á meðal er varða hreinsunartækni, þynningarsvæði og orkuöflun.