Stök frétt

Gamli Þór er nú laus af strandstað í Hvammsvík í Hvalfirði og er viðveru Umhverfisstofnunar á staðnum því hætt. Engrar mengunar var vart og telst málinu því lokið af hálfu stofnunarinnar.

Gottskálk Friðgeirsson var fulltrúi Umhverfisstofnunar á vettvangi og tók eftirfarandi myndir.