Stök frétt

Gljúfrastofa í Ásbyrgi Gljúfrastofa í Ásbyrgi, gestastofa og upplýsingamiðstöð þjóðgarðsins opnaði 1. maí og verður opin alla daga frá 1. maí - 30. september í sumar.

Afgreiðslutími verður sem hér segir: Maí og September: 10 - 16. Júní, júlí og ágúst: 9 - 20. Tjaldsvæði Þjóðgarðsins Tjaldsvæðið í Ásbyrgi opnar formlega í dag þann 15. maí Tjaldsvæðið verður síðan opið til 15. september eins og verið hefur.

Tjaldsvæðið í Vesturdal opnar í byrjun júní og lokar einnig 15. september