03. mars 2008 | 10:57
Landvarðanámskeið í Skaftafelli
Umhverfisstofnun stendur nú fyrir námskeiði í landvörslu fyrir verðandi landverði.
Dagana 20.-24. febrúar var farin ferð í Skaftafell þar sem þátttakendur unnu verkefni tengd landvörslu undir umsjón leiðbeinenda.
Myndin með þessari frétt var tekin í blíðskaparveðri í Skaftafelli þar sem fjöllin skörtuðu sínu fegursta.