Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Þann 1. apríl verður haldin ráðstefna um hávaða í umhverfi barna í Kiwanishúsinu Engjateigi 11 Reykjavík. Ráðstefnan er frá kl. 13-17.

Að henni standa Umhverfisstofnun, Heyrna- og talmeinastöð Íslands, Lýðheilsustöð, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar og Vinnueftirlits ríkisins

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Hér getur að líta dagskrá ráðstefnunnar.