Stök frétt

Í lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs, er kveðið á um að Umhverfisstofnun skuli gefa út almenna áætlun til minnst tólf ára í senn um meðhöndlun úrgangs sem gildir fyrir landið allt. Þessi landsáætlunin hefur það markmið að draga markvisst úr myndun úrgangs, auka endurnotkun og endurnýtingu (úrgangs), sem felst í hvers konar nýtingu úrgangs, annarri en endurnotkun, sjá nánar V. viðauka reglugerðar um skrá yfir spilliefni og annan úrgang. endurnýtingu og minnka hlutfall úrgangs sem fer til förgunar.

Jafnframt er landsáætlun leiðbeinandi fyrir sveitarfélög varðandi svæðisbundna áætlanagerð sem sveitarstjórnir skulu síðan semja og staðfesta. Sú áætlun skal byggð á markmiðum landsáætlunarinnar. Landsáætlunin verður endurskoðuð á þriggja ára fresti.

Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2004-2016 (PDF skjal)