Stök frétt

Umbúðir matvæla er einn flokkur efna og hluta sem ætlað er að snerta matvæli, en efni og hlutir eru hvers konar umbúðir, ílát, tækjabúnaður, borðbúnaður og öll efni sem slíkir hlutir eru samsettir úr. Nánari upplýsingar um efni og hluti má finna á heimasíðu Umhverfisstofnunar.

Bæklingurinn Umbúðir matvæla á pdf formi