Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur undirritað samning við hugbúnaðarfyrirtækið Gagarín um gerð vefsjár fyrir þjóðgarðana. Með verkefninu er ætlunin að miðla fróðleik um sérstöðu, náttúrufar og sögu þjóðgarðanna á lifandi og aðgengilegan hátt. Gagarín mun annast viðmót, útlit og framsetningu á efninu.