Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Íslensk stjórnvöld senda skrifstofu loftslagssamnings Sþ upplýsingar um losun gróðurhúsallofttegunda árlega. Aðildarríkjum loftslagssamningsinsins er skylt að taka þessar upplýsingar saman og hafa þær aðgengilegar almenningi. Áheimasíðu Umhverfisráðuneytis er að finna ítarlegar upplýsingar um lotslagsmál, aðsteðjandi vandamál og viðbrögð yfirvalda hér og á alþjóðavísu.

Upplýsingavefur um loftslagsmál