Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Umhverfisstofnun býður til "Töðugjalda" starfsfólks friðlýstra svæða laugardaginn 29. nóvember klukkan 14:00. Dagskrá verður með öðru sniði en áður. Að ávarpi loknu verður skipt í hópa og rætt um starf síðastliðins sumars eftir svæðum eða umdæmum. Því næst verða niðurstöður ræddar og bornar saman. Fundarstjóri er Stefán Benediktsson.