Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Í ársskýrslu norræna umhverfismerki Svansins er að finna helstu upplýsingar um Svaninn, t.d hvernig Svaninum er stjórnað norrænt og hér á landi, hvaða vöruflokka er hægt að fá Svansmerkta þ.e. hvaða viðmiðunarreglur hafa verið samdar, starfsemi Svansins árið 2002 og fjárhagsuppgjör.

Ársskýrslan á PDF-formi