Stök frétt

Í samræmi við ákvörðun umhverfisráðherra um að banna rjúpnaveiðar næstu þrjú árin hefur nú verið undirrituð reglugerð þar sem er felld úr gildi heimild til veiða á rjúpu