Stök frétt

Í dag skrifaði Umhverfisstofnun undir samning við Aco Tæknival um innkaup á umhverfismerktum tölvum frá Fijitsu-Siemens. Umhverfisstofnun tók fyrstu tölvuna í notkun í dag og mun framvegis kaupa umhverfismerktar tölvur.