Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Ráðgjafanefnd fagstofnana og eftirlitsaðila

Ráðherra skipar ráðgjafanefnd fagstofnana og eftirlitsaðila og á hún að vera Umhverfisstofnun og vatnaráði til ráðgjafar um málefni og áætlanir er snúa að lögum um stjórn vatnamála. Nefnd þessi skal leggja fram nauðsynleg gögn og upplýsingar vegna vinnu við gerð þessa áætlana.

Formaður: Berglind Orradóttir (Landbúnaðarháskóli Íslands)
Varaformaður: Eydís Salome Eiríksdóttir (Hafrannsóknastofnun)

Berglind Orradóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 
Daði Þorbjörnsson, Íslenskar orkurannsóknir 
Egill Þórarinsson, Skipulagsstofnun 
Eydís Salome Eiríksdóttir, Hafrannsóknarstofnun
Guðni Magnús Eiríksson, Fiskistofa
Helena Marta Stefánsdóttir, Land og skógur
Hildigunnur Sveinsdóttir, Matvælastofnun
Hörður Þorsteinsson, Heilbrigðisnefndir Sveitarfélaga
Regína Valdimarsdóttir, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Reynir Óli Þorsteinsson, Vegagerðin
Sindri Gíslason, Samtök náttúrustofa
Sólveig Nielsen, Samgöngustofa 
Sunna Björk Ragnarsdóttir, Náttúrufræðistofnun 
Svava Björk Þorláksdóttir, Veðurstofa Íslands