Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Mynd tekin af MAP.is
Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn um endurnýjun á starfsleyfi frá Silungur – eldisstöð ehf. (Laxalón/Wolfgang Pomorin). vegna landeldis á regnbogaseiðum. Rekstaraðili hefur verið með starfsleyfi að Laxalóni í Grafarholti.

Tillaga að starfsleyfi verður auglýst opinberlega þegar hún liggur fyrir og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfisins verður tekin.