Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun barst umsókn frá Arctic Sea Farm hf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði þann 26. september 2016.
Starfsleyfi var gefið út vegna eldisins þann 27.12.2018 en var fellt úr gildi af Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála. Unnið er með eldri umsókn og ný gögn sem rekstaraðili hefur lagt fram vegna eldisins. 

Tillaga að starfsleyfi verður auglýst opinberlega fljótlega og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfisins verður tekin.