Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Sláturfélag Suðurlands svf. vegna sláturhúss þeirra að Fossnesi, Selfossi. 

Áform um veitingu bráðabirgðaheimildarinnar voru auglýst frá 19. apríl til og með 26. apríl sl. Engar athugasemdir bárust á auglýsingatímanum.
Ákvörðun Umhverfisstofnunar er kæranleg til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála innan eins mánaðar frá birtingu ákvörðunar Umhverfisstofnunar.

Tengd skjöl:
Bráðabirgðaheimild – Sláturfélag Suðurlands svf.
Starfsleyfi