Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur afgreitt umsókn frá Norðurbiki ehf. og Colas Ísland hf. um að starfsleyfi fyrir bikbirgðastöð Norðurbiks ehf. á Krossanesi verði fært yfir á Colas Ísland hf. 
Engar efnislegar breytingar voru gerðar á starfsleyfinu aðrar en að starfsleyfið hefur nú verið fært á nýjan rekstraraðila Colas Ísland hf.

Tengd skjöl
Starfsleyfi Colas Ísland hf. Krossanesi 
Handhafabreyting, Colas Ísland hf.