Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun auglýsir áform um útgáfu bráðabirgðaheimildar fyrir N-lax ehf. vegna landeldis á laxfiskum.

Í umsókninni kemur fram að sótt sé um bráðabirgðaheimild þar sem fyrirséð að ekki náist að klára endurnýjun á starfsleyfi áður en framlenging leyfis rennur úr gildi.

Athugasemdafrestur við auglýsinguna er til kl 12:00 þann 18. mars 2024. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast stofnuninni á netfangið ust@ust.is, merktar UST202303-292.