Stök frétt

Umhverfisstofnun barst umsókn rekstraraðilans Höndlun ehf., kt. 681174-0289, og fyrirtækisins Stjörnugrís hf., kt. 600667-0179, dags. 14. febrúar 2019, þar sem óskað var eftir því að fært yrði starfsleyfi fyrir rekstri þauleldis svína á lóðinni að Brautarholti, 162 Kjalarnesi í Reykjavík, útg. 8. október 2013 af Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, frá Höndlun ehf. yfir á nýjan rekstraraðila Stjörnugrís hf. 
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um færslu starfsleyfisins. Ekki er um að ræða breytingu á starfsleyfisskilyrðum.

Tengd skjöl:
Starfsleyfi Höndlunar ehf
Ákvörðun um færslu starfsleyfis