Stök frétt

Umhverfisstofnun tilkynnti 4. janúar s.l. að umsókn hefði borist stofnuninni um færslu starfsleyfis yfir á Tungusilung ehf. Umhverfisstofnun hefur staðfest færslu starfsleyfisins með bréfi til fyrirtækisins.

Tengd skjöl: