Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um veitingu bráðabirgðaheimildar Laugafisks ehf., kt. 600193-2449 fyrir áframhaldandi starfsemi fyrir heitloftsþurrkun fiskafurða, skv. 7. gr. a. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Áform um veitingu bráðabirgðaheimildarinnar voru auglýst frá 15. febrúar til og með 22. febrúar sl. Engar athugasemdir bárust á auglýsingatímanum.
Ákvörðun Umhverfisstofnunar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála innan eins mánaðar frá birtingu ákvörðunar Umhverfisstofnunar.
 

Tengd skjöl:

Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir heitloftsþurrkun fiskiafurða 26.2.2024

Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi

Laugafiskur - bráðabirgðaheimild