Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Athugasemdir úr eftirlitsheimsókn

Hvað á fyrirtæki að gera sem fær athugasemd eftir eftirlitsheimsókn?

  • Ráðast í úrbætur samkvæmt niðurstöðum eftirlitsheimsóknar
  • Hægt að senda fyrirspurnir eða leita ráða hjá ust@ust.is
  • Innflutningsaðilar og framleiðendur bera mesta ábyrgðina á því að réttar upplýsingar berist til viðskiptavina. Þá geta þeir aðilar þar sem vörur eru ekki nægilega vel merkar leyst úr því með því að til dæmis:
    • Hafa almennar upplýsingar til viðskiptavina við afgreiðslukassa eða við hillur með raf- og rafeindatækjum
    • Setja upplýsingar á kvittanir til viðskiptavina
    • Setja upplýsingar á vefsíðu