Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun stendur fyrir málþingi um mikilvægi náttúrunnar fyrir líkamlega og andlega heilsu eldra fólks. Málþingið er hluti af ERASMUS+ verkefninu Grey4Green.

Málþingið fer fram þann 23. október 2024 frá kl. 09:30 - 12:00 í Norræna húsinu og beinu streymi.

Á dagskrá verða spennandi fyrirlestrar og pallborðsumræður með þátttöku fjölbreyttra sérfræðinga í málefnum aldraðra og umhverfismála. 

Skoða dagskrá og nánari upplýsingar

Hlekkur á streymi