Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Umhverfisstofnun vill ítreka að frá og með næsta mánudegi, 24. júlí næstkomandi til 8. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna. Aðeins verður sinnt þeim erindum næstu tvær vikurnar sem teljast óhjákvæmileg. Opnunartímar móttöku og skiptiborðs verða þó með hefðbundnum hætti.

Veiðikort fást á tímabilinu eingöngu afgreidd rafrænt í Þjónustugáttinni – Mínum síðum á ust.is með notkun debet- eða kreditkorts. Veiðikort greidd inn á bankareikning verða ekki afgreidd á tímabilinu.