Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun vinnur að undirbúningi friðlýsingar Skerjafjarðarsvæðisins í samræmi við náttúruverndaráætlun. Nú eru aðgengileg á vefnum yfirlitskort og loftmynd af svæðinu í heild með upplýsingum um fyrirhugaðar friðlýsingar. Frestur til að skila inn athugasemdum og/eða ábendingum er til 6. ágúst 2009.

Kort og loftmynd af svæðunum