Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Mynd: Gísli Reynisson

Togarinn Sóley Sigurjóns strandaði í innsiglingunni í Sandgerði fimmtudaginn 4. júní. Sérfræðingur Umhverfisstofnunar var á staðnum með flotgirðingu til taks ef olía skyldi sleppa í sjóinn.

Tilraun til þess að losa togarann heppnaðist en dráttarbátur sökk. Engin slys urðu á mönnum og engin olía lak.