Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
02. janúar 2025

Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun hafa tekið til starfa

Umhverfisstofnun var lögð niður 31. desember 2024. Þann 1. janúar 2025 tóku Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun til starfa.
30. desember 2024

Eftirlitsleiðangur í Eldey 2024

Í gær, þann 29. desember, fóru landverðir frá Umhverfisstofnun í sína árlegu eftirlits- og rannsóknarferð ásamt fulltrúum frá Náttúrufræðistofnun...
23. desember 2024

Leiðbeiningar fyrir gerð áhrifamats

Nú hefur Umhverfisstofnun gefið út leiðbeiningar fyrir þá aðila sem hyggjast fara í framkvæmdir, setja upp nýja starfsemi eða breyta núverandi...
19. desember 2024

Skert þjónusta yfir hátíðarnar

Dagana 23., 27. og 30. desember verður móttaka okkar á Suðurlandsbraut 24 lokuð. Símsvörun verður með eðlilegum hætti.
19. desember 2024

Kallað eftir umsögnum um stöðumat og valkosti í úrgangsforvörnum

Nú hefur undanfari nýrrar stefnu í úrgangsforvörnum, stöðumat og valkostir, verið birt á Samráðsgátt stjórnvalda og ber Umhverfisstofnun ábyrgð á...
17. desember 2024

Gjaldtaka í Landmannalaugum sumarið 2025

Gjaldtakan hefst um leið og vegir að svæðinu opna, eða í síðasta lagi 20. júní, og mun standa fram á haust. Afnot að salernisaðstöðu á svæðinu verður...
13. desember 2024

Umhverfisvænni jól og áramót

Jólin eru hátíð ljóss og friðar en líka hátíð neyslunnar. Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni...

Stafræn þjónusta

Við erum á stafrænni vegferð!
Getur þú nýtt þér stafrænu þjónustuna okkar?

Ísland.is