Stök frétt

Frestur til að senda Umhverfisstofnun ábendingar og athugasemdir vegna tillaga að endurnýjaðri auglýsingu og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði hefur verið framlengdur til 2. júlí 2017.

Sjá fyrri frétt með nánari upplýsingum: http://ust.is/einstaklingar/frettir/frett/2017/05/10/Drog-ad-endurskodadri-auglysingu-og-stjornunar-og-verndaraaetlun-fyrir-fridlandid-i-Flatey-logd-fram-til-kynningar/