10. maí 2017

Drög að endurskoðaðri auglýsingu og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey lögð fram til kynningar


Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Reykhólahrepps, Framfarafélags Flateyjar og ábúenda í Flatey unnið að endurnýjun auglýsingar um friðlandið og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir svæðið. Tillögurnar eru hér með lagðar fram til kynningar. Frestur til að skila inn ábendingum og athugasemdum er til 22. júní 2017.

Frekari upplýsingar má finna hér:

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira