Stök frétt

Út er komið 10. ritið í ritröðinni upplýsingar- og staðreyndir. Í því er fjallað um aukningu á útfjólublárri geislunar sólar vegna þynningar ósonlagsins og áhrif hennar á lífríkið.

Í upplýsingaritinu er einnig fjallað um hvernig hægt er að verjast geislum sólar og UV-stuðulinn, sem leiðbeinir um forvarnir við mismunandi geislunarstyrk.

Hægt er að fá ritið hjá Umhverfisstofnun eða hér á netinu.

Útfjólublá geislun sólar og þynning ósonlagsins á pdf.