Stök frétt

Mynd: Vincent Keiman á Unsplash

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýjan bækling “Góð ráð við grillið”. Tilgangurinn með útgáfu bæklingsins er fyrst og fremst að koma með góð ráð fyrir neytendur sem finnst gaman að grilla. Í bæklingnum eru ýmsar ábendingar um hvernig er best er að undirbúa og meðhöndla hráefni og framreiða matinn til að koma m.a. í veg fyrir hættu á matarsýkingum.

Bæklingurinn Góð ráð við grillið