Stök frétt
Hvað telst leiksvæði?
Leiksvæði er svæði, hvort sem er innan dyra eða utan, skipulagt fyrir leik barna svo sem í eða við leikskóla, skóla, gæsluvelli og opin leiksvæði. Einnig leiksvæði annarra aðila þar sem börn eiga greiðan aðgang að eða ætlað börnum svo sem í eða við fjöleignarhús, frístundahús, tjaldsvæði, verslunarhúsnæði og samkomustaði. Leiksvæðum á að velja stað þar sem börnum stafar ekki hætta eða ónæði frá umhverfinu og leikvallatæki eiga að uppfylla ákveðnar öryggiskröfur.
Hvernig er aðalskoðun framkvæmd?
BSI á Íslandi er eina skoðunarstofan á Íslandi sem hefur leyfi til að framkvæma aðalskoðun leiksvæða skv. reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða. Aðalskoðun er eitt af þremur gerðum eftirlits sem framkvæma skal á leiksvæði. Rekstraraðili leiksvæðis ber ábyrgð á innra eftirliti þess en innra eftirlit greinist í reglubundna yfirlitsskoðun, rekstrarskoðun og aðalskoðun. Heilbrigðisnefndir hafa eftirlit með því að farið sé að ákvæðum fyrrgreindrar reglugerðar varðandi leikvallatæki í notkun og öryggi leiksvæða. Á vef Umhverfisstofnunar er að finna Skoðunarhandbók fyrir aðalskoðun leiksvæða en henni er ætlað að nýtast rekstraraðilum og eftirlitsaðilum varðandi innra eftirlit leiksvæða. Í handbókinni er meðal annars að finna upplýsingar um framkvæmd aðalskoðunar, áhættumat og gátlista. Upplýsingar um aðalskoðanir á Íslandi fyrri ár má finna í eldri fréttum.
Hvaða leiksvæði hafa verið aðalskoðuð?
Ábyrgðaraðilar sem hafa látið aðalskoða öll leiksvæði í þeirra ábyrgð undanfarin ár eru m.a. Skagafjörður, Grindavíkurbær, Verzlunarmannafélag Reykjavíkur sem að rekur opin leiksvæði við sumarhús í Miðhússkógi og á Flúðum, Ölfusborgir sumarhúsahverfi sem býr yfir opnum leiksvæðum, Verslunarmannafélag Suðurlands sem rekur opin leiksvæði á Flúðum, Strandabyggð og Grenivík, Grýtubakkahreppi. Eftirfarandi leiksvæði fengu aðalskoðun árið 2012:
Höfuðborgarsvæðið
Reykjavík
- Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn, opið svæði, Reykjavík
- Leikskólinn Barónsborg, leikskóli, Reykjavík
- Leikskólinn Nóaborg, leikskóli, Reykjavík
- Leiksvæði við Heiðnaberg, opið svæði, Reykjavík
- Leikskólinn Askja, leikskóli, Reykjavík
- Leiksvæði við Birkimel 8-8a-8b, opið svæði, Reykjavík
Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Sefgarða, opið svæði, Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Sefgarðatorg, opið svæði, Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Hofgarða, opið svæði, Seltjarnarnes
- Sparkvöllur við Lindarbraut, sparkvöllur, Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Vallarbraut, opið svæði, Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Valhúsahæð, opið svæði, Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Bakkavör, opið svæði, Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Skerjabraut, opið svæði, Seltjarnarnes
- Sparkvöllur við Eiðismýri, sparkvöllur, Seltjarnarnes
- Leiksvæði við Tjarnarból, opið svæði, Seltjarnarnes
- Leikskóli Seltjarnarnes, leikskóli, Seltjarnarnes
- Valhúsaskóli, grunnskóli, Seltjarnarnes
- Mýrarhúsaskóli, grunnskóli, Seltjarnarnes
Kópavogur
- Leiksvæði I-IV við Engihjalla, opið svæði, Kópavogur
- Ásbraut, opið svæði, Kópavogur
- Rútstún, opið svæði, Kópavogur
- Holtagerði, opið svæði, Kópavogur
- Sæbólsbraut, opið svæði, Kópavogur
- Huldubraut, opið svæði, Kópavogur
- Bjarnhólastígur, opið svæði, Kópavogur
- Lyngheiði, opið svæði, Kópavogur
- Hjallabrekka, opið svæði, Kópavogur
- Fagrabrekka, opið svæði, Kópavogur
- Reynigrund, opið svæði, Kópavogur
- Daltún, opið svæði, Kópavogur
- Vallhólmi, opið svæði, Kópavogur
- Fossvogsdalur I, opið svæði, Kópavogur
- Fossvogsdalur II, opið svæði, Kópavogur
- Hlíðarhjalli, opið svæði, Kópavogur
- Brekkuhjalli, opið svæði, Kópavogur
- Hólahjalli, opið svæði, Kópavogur
- Bræðratunga, opið svæði, Kópavogur
- Grænatunga, opið svæði, Kópavogur
- Eskihvammur, opið svæði, Kópavogur
- Hlíðarhvammur, opið svæði, Kópavogur
- Blikahjalli, opið svæði, Kópavogur
- Fífuhjalli, opið svæði, Kópavogur
- Lækjarhjalli, opið svæði, Kópavogur
- Lautasmári, opið svæði, Kópavogur
- Lækjasmári, opið svæði, Kópavogur
- Engjasmári, opið svæði, Kópavogur
- Fitjasmári, opið svæði, Kópavogur
- Grófarsmári, opið svæði, Kópavogur
- Fjallalind – austur, opið svæði, Kópavogur
- Fjallalind – vestur, opið svæði, Kópavogur
- Funalind, opið svæði, Kópavogur
- Haukalind, opið svæði, Kópavogur
- Galtalind, opið svæði, Kópavogur
- Húsalind, opið svæði, Kópavogur
- Laugalind, opið svæði, Kópavogur
- Mánalind, opið svæði, Kópavogur
- Krossalind, opið svæði, Kópavogur
- Ársalir, opið svæði, Kópavogur
- Blásalir - vestur, opið svæði, Kópavogur
- Blásalir - austur, opið svæði, Kópavogur
- Jórsalir, opið svæði, Kópavogur
- Miðsalir, opið svæði, Kópavogur
- Hnoðraholt, opið svæði, Kópavogur
- Lómasalir, opið svæði, Kópavogur
- Roðasalir, opið svæði, Kópavogur
- Baugakór, opið svæði, Kópavogur
- Hamrakór, opið svæði, Kópavogur
- Grundarhvarf, opið svæði, Kópavogur
- Hálsaþing, opið svæði, Kópavogur
- Vatnsendahlíð, opið svæði, Kópavogur
- Fellshvarf, opið svæði, Kópavogur
Garðabær
- Leikskólinn Akrar, leikskóli, Garðabær
Hafnarfjörður
- Leikskólinn Hjallar, leikskóli, Hafnarfjörður
Suðurnes
- Leikskólinn Völlur, leikskóli, Reykjanesbær
- Leikskólinn Akur, leikskóli, Reykjanesbær
- Hópsskóli, grunnskóli, Grindavík
- Leikskólinn Laut v/Dalbraut, leikskóli, Grindavík
- Grunnskóli Grindavíkur, grunnskóli, Grindavík
- Opið svæði v/Austurveg (sunnanvið), opið svæði, Grindavík
- Leikskólinn Krókur, leikskóli, Grindavík
- Opið svæði v/Litluvelli, opið svæði, Grindavík
- Opið svæði v/Vesturbraut, opið svæði, Grindavík
- Opið svæði v/Stamphólsveg, opið svæði (körfur), Grindavík
- Gæsluvöllur v/Leynisbraut, gæsluvöllur, Grindavík
- Tjaldsvæði, opið svæði, Grindavík
Suðurland
- Hvolsskóli, grunnskóli, Hvolsvöllur
- Leikskólinn Örk, leikskóli, Hvolsvöllur
- Tjaldsvæði, opið svæði, Hvolsvöllur
- Leiksvæði við Hvolsveg/Vallarbraut, opið svæði, Hvolsvöllur
- Leiksvæði við enda Njálsgerðis, opið svæði, Hvolsvöllur
- Leiksvæði við Nýbýlaveg, opið svæði, Hvolsvöllur
- Leiksvæði við Gilsbakka, opið svæði, Hvolsvöllur
- Við afgreiðslu, opið svæði, Ölfus
- Ölfusborgir, opin svæði II-V, opið svæði, Ölfus
Austurland
- Leiksvæði við Vallholt, opið svæði, Vopnafjörður
- Leiksvæði við Fagrahjalla, opið svæði, Vopnafjörður
- Leiksvæði við Kolbeinsgötu, opið svæði, Vopnafjörður
- Leikskólinn Brekkubær, leikskóli, Vopnafjörður
- Vopnafjarðarskóli, grunnskóli, Vopnafjörður
Norðurland
- Leikskólinn Álfaborg, leikskóli, Svalbarðseyri
- Valsárskóli, grunnskóli, Svalbarðseyri
- Grunnskóli Fjallabyggðar, grunnskóli, Ólafsfjörður
- Leikskólinn Leikhólar, leikskóli, Ólafsfjörður
- Leiksvæði Kirkjuvegi 9, opið svæði, Ólafsfjörður
- Leiksvæði milli Bylgjubyggðar og Ægisbyggðar, opið svæði, Ólafsfjörður
- Leiksvæði milli Fossvegar 16 og 20, opið svæði, Siglufjörður
- Leiksvæði milli Laugarvegs 15 og 23, opið svæði, Siglufjörður
- Grunnskóli Fjallabyggðar, grunnskóli, Siglufjörður
- Leikskólinn Leikskálar, leikskóli, Siglufjörður
- Varmahlíðarskóli, grunnskóli, Varmahlíð
- Leikskólinn Birkilundur, leikskóli, Varmahlíð
- Grunnskólinn Hofsósi, grunnskóli, Hofsós
- Leikskólinn Barnaborg, leikskóli, Hofsós
- Leikskólinn Sólgörðum, leikskóli, Flókadalur
- Leikskólinn Brúsabær, leikskóli, Hólar í Hjaltadal
- Grunnskólinn að Hólum, grunnskóli, Hólar í Hjaltadal
- Árskóli v/Skagfirðingabraut, grunnskóli, Sauðárkrókur
- Árskóli v/Freyjugötu, grunnskóli, Sauðárkrókur
- Leikskólinn Ársalir, leikskóli, Sauðárkrókur
- Leikskólinn Glaðheimar, leikskóli, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Mosahlíð, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Brennihlíð, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Birkihlíð, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Jöklatún, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Fellstún, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Ártún, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Bárustíg, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Skógargötu, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Víðimýri, opið svæði, Sauðárkrókur
- Leiksvæði við Víðigrund, opið svæði, Sauðárkrókur
- Tjaldsvæði Steinsstöðum, opið svæði, Áður Lýtingsstaðahreppi
Vestfirðir
- Grunnskólinn á Hólmavík, grunnskóli, Hólmavík
- Leikskólinn Lækjarbrekka, leikskóli, Hólmavík
- Opið svæði á Hólmavík, opið svæði, Hólmavík
- Opið svæði við galdrasafn, opið svæði, Hólmavík
- Tjaldsvæði, opið svæði, Hólmavík
Vesturland
- Grundaskóli, grunnskóli, Akranes
- Brekkubæjarskóli, grunnskóli, Akranes
- Leikskólinn Garðasel, leikskóli, Akranes
- Leikskólinn Vallarsel, leikskóli, Akranes
- Leikskólinn Teigasel, leikskóli, Akranes
- Leikskólinn Akrasel, leikskóli, Akranes
- Opið svæði v/Háteig, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Grundatún, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Sóleyjargötu, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Suðurgötu, opið svæði, Akranes
- Opið svæði Stekkjarholt, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Heiðarbraut, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Vogabraut, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Esjubraut, tjaldsvæði, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Esjuvelli, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Bjarkargrund, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Grenigrund, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Víðigrund, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Jörundarholt, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Steinsstaðaflöt, opið svæði, Akranes
- Opið svæði v/Smáraflöt, opið svæði, Akranes
- Opið svæði I í skógrækt, opið svæði, Akranes
- Opið svæði II í skógrækt, opið svæði, Akranes
- Opið svæði við Háholt/Skátaheimili, opið svæði, Akranes
- Opið svæði bakvið Samkaup, opið svæði, Akranes