Stök frétt

Aðferð:
Setjið kjötið í ofnskúffu með dálitlu af vatni. ATH ekki setja kjötið á grind heldur láta standa í skúffunni.

Skerið mysuost í ræmur með t.d. ostaskera (ekki nota mysing)
4-6 súputeningar
1/4 ltr. rjómi
Vatn
Salt og pipar
Lárviðarlauf

Saltið og piprið eftir smekk
Ofninn er settur á 220 gráður í það minnsta..
Dreifið ostinum yfir kjötið í þunnu lagi
Vatn, lárviðarlauf, og súputeningar í skúffuna
Þegar áliðið er á steikingu bætist rjóminn í skúffuna og síðan er ausið úr skúffunni yfir kjötið annað slagið
Undir lokin er osturinn svo skafinn af kjötinu ef hann hefur ekki bara bránað sjálfur ofaní skúffuna.

Soðið er svo notað í sósuna.