Veiðifrétt

14.08.2020 23:05

15. ágúst 2020

Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, felllt á Þjóðfelli, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Sandhnjúkavatn, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Þjóðfellli, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, og einn að veiða tarf, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá, fór svo með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Eiríkur Skjaldar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Henning með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 2, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Bjálfafell, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Bjálfafell, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Guðmundur P. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hraunum, Kolbeinn með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar á Vesturöræfum, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Fjarðarheiði, fer með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Innri Bergkvísl, Vigfús með tvo að veiða kýr á sv. 3, önnur felld í Dragafjalli, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Dragafjalli, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Fjarðarheiði, fer með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Bergkvíslar, Einar Har með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Bergkvíslar, Björn Ingvars með tvo að veiða kýr á sv. 3, ein felld utan við Dragafjall, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt á Gangheiðaraurum. Alli Bróa með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fellt á Gagnheiðaraurum, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, kýr felldar í Hellisfirði,Stebbi Magg. með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Rúnar með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Björgvin Hanss. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Seldal, Sigvaldi með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Eiður Gísli með tvo veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Hvaldal. fór svo með tvo að veiða tarfa á sv. 8 fellt við Seldtind.
Til baka