Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

11.09.2019 21:25

12. sept. 2019

Nú liggur þokan yfir og veiðiveður heldur verra en menn bjuggust við þegar menn gengu til náða í gærkvöldi. Vonandi léttir til sem fyrst. Ívar Karl með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, tarfur felldur í Vesturárdal, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hofsá utan við Brunahvamm, Grétar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá á Hraunum, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá á Hraunum, Eiríkur Skjaldar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Rana, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, Óskar Bjarna með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Ólafur Örn með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Halli með einn að veiða tarf á sv. 3, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, kýr felldar í Ímadal, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Ódáðavötn, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Flateyjaröldum, fór með einn á sv. 8, fellt í Reifsdal,
Til baka