Skotvopnanámskeið

Skotvopnanámskeið

Umhverfisstofnun heldur skotvopnanámskeið sem standa yfir 3 daga. Bókleg kennsla fer fram fyrstu tvo dagana en verkleg þjálfun haldin á þriðja degi. 

Fyrsti dagur 

  • Skotvopn og skotfæri 
  • Öryggi og meðhöndlun
  • Skotfimi og eiginleikar skotfæra 

Annar dagur 

  • Vopnalöggjöfin 
  • Landréttur
  • Próf 

Þriðji dagur

  • Verkleg undirstöðuþjálfun á skotsvæði. Nánari upplýsingar um framkvæmd verklegrar þjálfunar verða veittar á námskeiðinu, en að jafnaði fer verkleg þjálfun fram í framhaldi að bóklega hlutanum eða daginn eftir. Framkvæmd verklega hlutans er á ábyrgið tilgreinds skotfélags.

Próf er tekið að loknum fyrirlestri á námskeiðinu. Fullnægjandi árangur á prófinu er 75% rétt svör. Mælt er með að nemendur lesi „Skotvopnabókina“ áður en námskeiðið hefst. Bókin fæst í bókabúðum.

Námskeiðstímabilið er frá maí til júní og aftur frá ágúst og út október.

Skráðu þig á námskeið 

Skotvopnanámskeið

 

Reykjavík

sREK0419
21.-22. ágúst kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel.
24. ágúst frá kl 10:00 (lau til ca 14:00) Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi.

sREK0519
28.-29. ágúst kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel.
31. ágúst frá kl 10:00 (lau til ca 14:00) Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi.

sREK0619
11.-12. sept kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel.
14. sept frá kl 10:00 (lau til ca 14:00) Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi.

sREK0719
18.-19. sept. kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel.
21. sept. frá kl 10:00 (lau til ca 14:00) Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi.

sREK0819
2.-3. okt kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel.
5. okt. frá kl 10:00 (lau til ca 14:00) Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi.

sREK0919
9.-10. okt. kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel.
12. okt. frá kl 10:00 (lau til ca 14:00) Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi.

sREK1019
16.-17. okt. kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel.
19. okt. frá kl 10:00 (lau til ca 14:00) Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi.

Skagafjörður

sSKA0119
16-17. ágúst kl 18:00-22:00/9:00-13:00 bóklegt hjá Skotfélagi Ósmann
Eftir bóklegt farið í verklegan hluta í samstarfi við Ósmann.

Akureyri

sAKU0219
23-24. ágúst kl 18:00-22:00/9:00-13:00 (fös/lau) bóklegt hjá Háskólanum á Akureyri (M201).
Leiðbeinandi: Emil B. Björnsson.
24. ágúst frá kl 14:00 verklegt á vegum Skotfélags Akureyrar

Akranes

sAKR0119
29-30. ágúst kl 18:00-22:00 (fim/fös) bóklegt í Grundaskóla.
Leiðbeinandi: Jónas H Ottósson.
31. ágúst kl 10:00-14:00 verklegt á vegum Skotfélags Akraness.

Borgarnes

sBOR0119
4-5. okt kl. 18:00-22:00/9:00-13:00 Bóklegt á Hótel Hamri
Leiðbeinandi: Ómar Jónsson.
5. okt. kl 14:00-18:00 verklegt á vegum Skotfélags Vesturlands.

Snæfellsnes

sGRU0119
13-14. sept. kl. 18:00-22:00/9:00-13:00 Bóklegt í Grunnskóla Grundarfjarðar.
Leiðbeinandi: Ómar Jónsson
14. sept. Kl. 14:00-18:00 verklegt á vegum Skotfélags Snæfellsnes, Skotgrund.

Reyðarfjörður

sREÐ0119
6-7. september kl 18:00-22:00/9:00-13:00 hjá Austurbrú á Reyðarfirði
Leiðbeinandi Jóhann G. Gunnarsson
7. september frá kl 14:00 á vegum Skotf Dreka

Rangárvellir

sRAN0119
6.-7. september kl 18:00-22:00/9:00-13:00 bóklegt í félagsaðstöðu skotfélagsins (með fyrirvara)
Leiðbeinandi Magnús Ragnarsson
7. september kl 14:00-18:00 verklegt á vegum Skotíþróttafélagsins Skytturnar.