Veiðifrétt

14.09.2022 22:19

15. september 2022

Seinasti dagur tarfaveiða. Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Hofsárdal við Fríðuá, bætir örðum við með kú á 1, fellt á Kollseyrudal við Fjárhól, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Eystri - Fjallgarði, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 3, fellt undir Grjótfjalli, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hraundal - Héraðsmegin. Bætir öðrum við með kú á sv. 3, fellt neðan við Hraundal, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 5, annar felldur innst í Þverárdal. Frosti með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Bótarvatn, bætir öðrum við að veiða kú á sv. 7, fellt í Vesturbót, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr sv. 7, fellt á Hvannavöllum, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9. fellt í Heinabergsdal.
Til baka