Veiðifrétt

13.09.2022 21:32

14. september 2022

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Sýslumannshæð, 30 tarfa hópur kominn úr Kringilsárrana. Tarfaveiðum lokið á sv. 1, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Skálanesbót, 100 dýra hjörð, sá aðra minni. Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 5, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt sunnan í Hornbrynju, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Geithellnadal, þar voru þrír blandaðir hópar, fer aftur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Melrakkanesfjalli, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Hvannavöllum í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Lónsheiði, Albert með einn að veiða kú á sv. 8. fellt við Össurárdal
Til baka