Veiðifrétt

23.08.2022 08:21

23. ágúst 2022

Þoka og rigning á hreindýraslóðum. Spurning hvort nokkurs staðar er skyggni til veiða. Það létti til og menn veiddu. Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Gæsadal í Bakkafirði, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Gæsadal í Bakkafirði, Pétur með einn að veiða tarf á svæði 1, fellt í Bakkafirði, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Vesturdal á Brúardölum, tveir tarfar þar. Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 6 og annan á sv. 2, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Breiðdalsheiði, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Eyrardal í Fásk. 20 tarfa hjörð, Örn Þorsteinsson með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Lambafelli í Fáskrúðsf.
Til baka