Veiðifrétt

21.08.2022 21:41

22. ágúst 2022

Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Miðvatn, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1 og einn að veiða tarf sv. 1, kýr felldar á Heljardalsfjalli, Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Miðvatn, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Sandvíkurheiði, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Fuglabjargará, Guðmundur P. með einn að veiða kú á sv. 2, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, Helgi Jenss. með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarf. Grétar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Skúmhattardal í Loðmundarf. Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Fannadal, um 120 dýr, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv. 6, annar felldur í Fleinsdal, 60 tarfa hjörð, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7. Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Blágilsbotnum, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv 9, fellt í Mjósundi, Henning með einn að veiða kú á sv. 9, fellt ofan við Smyrlabjargarvatn 28 dýr, kýr kálfar og smátarfar.
Til baka