Veiðifrétt

19.08.2022 22:34

20. ágúst 2022

Pétur í Teigi með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv 1, fellt Viðvíkurdal, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Dalhús, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 2, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sótaleiði, Einar Axelss. með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 2, tarfur felldur við Snæfell, Björn Ingvars. með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Fannardal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, Þorri Guðmundar. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Seldal, Skúli Ben. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Jafnadal, 20 tarfa hjörð, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Breiðdalsheiði, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, Henning með einn að veiða tarf á sv. 7, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 7, Jón Magnús með tvo að veiða tarfa á sv. 7 einn felldur í Snædal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv 7, fellt í Bragðavalladal, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Hofsbót.
Til baka