Markmið 6 - Grænt og framsýnt samfélag
- Grænn lífsstíll almennings verði efldur
- Grænn rekstur fyrirtækja og stofnana verði efldur
- Umhverfismerktum vörum og þjónustu verði fjölgað
- Virk upplýsingagjöf um hollustuhætti
- Hávaði lágmarkaður
Hvernig fylgjumst við með árangri?
- Fjöldi heimsókna á www.graenn.is
- Fjöldi nýrra Svansumsókna
- Fjöldi vinnustaða sem ljúka grænum skrefum
- Fjöldi Svansleyfa
- Söfnun tilkynninga um hávaða
Nokkrar vísbendingar:
- Þekking almennings á umhverfismerkjum
- Fjöldi sölukorta í almenningssamgöngum
- Hlutfall rafbíla af seldum ökutækjum
- Fjöldi umhverfisskilyrtra samninga hjá Ríkiskaupum
- Fjöldi svansmerktra vara
- Hlutfall bíla á negldum dekkjum
- Fjöldi frétta um málaflokkinn