01.04.2015 09:22

Sýningu lokað yfir páska

Sýningin í gestastofunni á Hellnum verður lokuð um páskana, frá fimmtudegi. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl. Primus kaffi sem er í sama húsi verður hins vegar opið og því hægt að komast á salernin. 

Gleðilega páska!

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira