Umhverfistofnun - Logo

Jörundur

Jörundur er hraunhellir staðsettur í Lambahrauni við Hlöðufell. Jörundur var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1985 með auglýsingu nr. 333/1985. Dropsteinar í hellinum voru þegar friðlýstir með auglýsingu nr. 120/1974 en sú friðlýsing gildir fyrir dropsteina í öllum hellum landsins.

Stjórnunar- og verndaráætlun Jörundar var staðfest af ráðherra þann 28. september 2020.