Gengið með landvörðum á Suðurlandi
Dyrhólaey
Ganga með landverði frá Lágey að vitanum á Háey kl. 13:00 alla laugardaga á tímabilinu 4. júlí til 22. ágúst. Lagt er af stað frá þjónustuhúsi á Lágey.
6. júní – Fuglaskoðun á Lágey
21. júní - Fræðsla við Loftsalahelli
31. júlí – Alþjóðadagur landvarða
Meldaðu þig á facebook viðburð hér.
Skógafoss
20 - júní – Fræðsluganga um Sjöfossaleið á Skógaheiði