Umhverfistofnun - Logo

Grænþvottur

   

Grænþvottur er þegar fyrirtæki eyðir meira tíma og peningum í að fullyrða að það sé „grænt“ með auglýsingum og markaðssetningu en það eyðir í að innleiða viðskiptahætti sem lágmarka umhverfisáhrif.

Plastmerkingar eða merki ætluð til leiðbeiningar varðandi flokkun umbúða en hafa ekkert með vöruna eða framleiðslu hennar að gera.