Aðild að innkaupanetinu

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

 
Innkaupanetið er félagsskapur fyrirtækja sem vilja vinna að umhverfismálum í gegnum vistvæn innkaup. Umhverfisstofnun heldur utan um verkefnið og veitir fyrirtækjum leiðbeiningar. 

Umsækjandi skuldbindur sig til að uppfylla kröfur innkaupanetsins og fær leyfi til að nota merki þess á heimasíðu sinni í samræmi við reglur sem honum hafa verið kynntar sérstaklega. 

Þátttökugjald er 125 þúsund krónur á ári. Reikningur er gefinn út í janúar fyrir það ár sem árgjaldið nær yfir. Sé um nýskráningu að ræða er greitt hlutfallsgjald af árgjaldi og reikningur gefinn út við móttöku umsóknar. 

Samkomulagi þessu má segja upp með tveggja vikna fyrirvara. Þátttökugjald fæst ekki endurgreitt.