Veitingar

  Veitingastaðir með Svansvottun uppfylla strangar kröfur Svansins um kaup og notkun á hrávöru ásamt því að minnka úrgang, orku- og efnanotkun til að minnka umhverfisáhrif rekstursins. Einnig er lögð áhersla á að Svansvottaðir veitingastaðir noti lífræn matvæli og kaupi matvæli eftir ákveðnu ferli sem komið er upp á staðnum. Svansvottun getur einnig undirbúið veitingastaði fyrir strangari umhverfiskröfur framtíðarinnar ásamt því að vera jákvæð fyrirmynd í umhverfismálum.

   

   Mynd sem fylgir - Rauði listinn

   Rauði listinn

   Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
   Meira

   Vinsælar síður

   An exception occurred: Invalid column name 'orderby'.