Veiðiupplýsingar

16.07.2017 23:59

17. júlí 2017

Ómar með einn veiðimann á sv. 7, fellt á Kjalfjalli. Óli Gauti með einn veiðimann á sv. 1, fellt vestan við Kistufell úr stórum tarfahópi um 100 stk, Alli í Klausturseli með einn veiðimann á sv. 2, felldi tarf í Sauðárkrókum þar var 40 tarfa hópur, nokkrir góðir þar, Guðmundur á Þvottá með einn veiðimann á sv. 7. fellt á Lónsheiði. Óli Gunnar með einn veiðimann á sv. 5. felldi í Oddsdal, Eiður Gísli fór svo með mann á sv. 5 og sá felldi undir kvöld í Oddsdal.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira